ÍTARLEGAR ÁSTANDSSKOÐANIR OG SKÝRSLUR
MÆLUM RAKA OG FRAMKVÆMUM MYGLUPRÓF
SKOÐUM SKEMMDIR OG METUM KOSTNAÐ
FAGMAT Á YOUTUBE
FULL ÁSTANDSSKOÐUN OG SKÝRSLUGERÐ
LÁTTU OKKUR META FASTEIGNINA ÁÐUR EN ÞÚ FJÁRFESTIR
GRUNNSKOÐUN OG MUNNLEGAR NIÐURSTÖÐUR
Umsagnir viðskiptavina

Sigmundur gerði okkur góða grein fyrir ástandi eignar sem höfðum áhuga á að kaupa. Með greinagerðinni sem hann lét okkur fá gátum við réttlætt tilboð sem var töluvert undir markaðsvirði og tók tillit til þeirra framkvæmda sem þörf var á. Ótrúlega sáttur með þessa þjónustu hjá Fagmat.


Hann Simmi útskýrði vel á mannamáli þær framkvæmdir sem þörf var á fyrir eign sem við höfðum áhuga á að kaupa. Hann fór líka yfir það sem betur mætti fara en væri ekki ákallandi. Frábær þjónusta!

RAKAMÆLINGAR OG SÝNATAKA VEGNA GRUNS UM ÖRVERUVÖXT
HEFUR FASTEIGNIN ÞÍN ORÐIÐ FYRIR RAKASKEMMDUM?
VERÐSKRÁ
Stærð eignar | Verð |
0-150 fm | 90.850 kr. |
150-250 fm | 115.850 kr. |
250-350 fm | 135.850 kr. |
350-450 fm | 155.850 kr |
Íbúðarhúsnæði yfir 450 fm | Tilboð |
Fjölbýli/sameignir | Tilboð |
Atvinnuhúsnæði | Tilboð |
SKOÐANIR | Ástandsskoðun/Söluskoðun Grunnskoðun Leiguskoðun Myglu- og rakaskoðun Skoðun á þaki/óaðgengilegu svæði |
---|---|
SÝNATAKA | Sýnataka fyrir myglugreiningu Greining á sýnum* |
SÉRVINNA | Skýrslugerð og ráðgjöf |
Öll verð eru með VSK.
* Kostnaður við greiningar á sýnum fer eftir verðskrá NÍ og er greitt beint til þeirra. Verðskránna má sjá hér.
PRÓF OG NÁMSKEIÐ
[/av_section]
HAFÐU SAMBAND
Endilega hafðu samband ef þú vilt bóka okkur í skoðun eða hefur fyrirspurnir með því að senda tölvupóst á fagmat@fagmat.is. Vinsamlegast látið nafn, símanúmer og heimilisfang umræddrar fasteignar fylgja fyrirspurn/beiðni um skoðun í tölvupósti.
UM FAGMAT
Starfsmenn Fagmats sérhæfa sig í ástandsskoðunum fasteigna en aðstoða einnig fasteignaeigendur við leit á rakaskemmdum og veita faglega ráðgjöf m.t.t. viðhaldi fasteigna og rakavandamálum. Viðskiptavinir okkar eru seljendur/kaupendur fasteigna, eigendur og leigutakar sem vilja meta tjón eða staðfesta grun um rakaskemmdir. Fagmat hefur einnig þjónustað fasteignafélög og húsfélög.
Við lofum þér hreinskilni og heiðarleika, góðum samskiptum og stundvísi, sanngirni í verðlagningu og fyrirmyndar framkomu.
Framkvæmdastjóri og skoðunarmaður Fagmats er Sigmundur Grétar Hermannsson, húsasmíðameistari og jarðfræðingur.